Þorláksskóli
Við mætum barninu þar sem það er, því hvert skref á vegferð þess er jafn mikilvægt og áfangastaðurinn sjálfur.
Markmið skólans er að veita einhverfum börnum menntun sem byggir á þeirra eigin styrkleikum og þörfum. Skólinn nýtir nýjustu þekkingu á taugavísindum, skynúrvinnslu og einstaklingsmiðaðri kennsluaðferð til að skapa öruggt og skilvirkt námsumhverfi.
Síða í vinnslu